Sólblóma 300g

Vörunúmer:                     11126           
Nettóþyngd:                     300 g
Sölueining:                       24x300g
Magn á pallettu:           48 kassar (6×8 kassar)
Geymsluþol / skilyrði:     4 mánuðir
Strikamerki innr / ytri:  5690522111267/ 15690530111264
Umbúðir innri / ytri:     Plastaskja og lok / pappakassi

Innihald vöru

Jurtaolíur (repjuolía, kókosolía, sólblómaolía og pálmkjarnaolía), vatn, nýmjólk, súrmjólk, salt, bindiefni (sólblóma lesitín, ein-og tvíglýseríð af fitusýrum), rotvarnarefni (kalíum sorbat), þráavarnarefni (sítrónusýra), litarefni (beta karótín).

Ofnæmisvaldar

Mjólk

Næringargildi í 100g
 • Orka
  2420 kJ / 588 kkal
 • Fita
  63,0 g
  Þar af mettuð
  12,0 g
 • Kolvetni
  11,0 g
  Þar af sykurtegundir
  0,0 g
 • Prótein
  2,5 g
 • Salt
  1,8 g