Fyrirtækið

Kjarnavörur hf er íslenskt framleiðslufyrirtæki, stofnað árið 1989 af sitjandi framkvæmdarstjóra fyrirtækisins Guðjóni Rúnarssyni. Í fyrirtækinu starfa nálægt 30 starfsmenn á þremur mismunandi starfsstöðvum. Skrifstofa og lager er staðsett í Miðhrauni 16 í Garðabæ en framleiðsla fer fram í Kaplahrauni og Bæjarhrauni í Hafnarfirði. Kjarnavörur hf framleiða í kringum 260 vörutegundir í 60 vöruflokkum. Þar að auki eru um 230 vörutegundir sérframleiddar bæði undir okkar eigin vörumerkjum og annarra.

Nánar um okkur
Við sérframleiðum fyrir

Við sérframleiðum fyrir

Skoða vörur